Um árabil hefur Creditinfo veitt Framúrskarandi fyrirtækjum sérstaka viðurkenningu fyrir samfélagslega ábyrgð í rekstri. Markmið viðurkenningarinnar er að vekja athygli á því að framúrskarandi rekstur felur í sér að fyrirtæki hafi jákvæð áhrif á umhverfið og samfélagið sem þau starfa í og hámarki þannig fjárhagslegan árangur sinn. Í ár verður sú nýbreytni að forsvarsmenn allra … Lesa áfram Framúrskarandi sjálfbærni í rekstri
Marel hf. hlýtur verðlaun fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð
Árlega veitir Creditinfo fyrirtækjum sérstök hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð og framúrskarandi nýsköpun. Marel hf hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð árið 2019. Creditinfo veitir verðlaunin í þriðja sinn á sama tíma og listi yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2019 var gerður opinber 23. október síðastliðinn. Markmið viðurkenningarinnar er að vekja athygli á því að framúrskarandi rekstur felur í … Lesa áfram Marel hf. hlýtur verðlaun fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð
Hvatningarverðlaun – framúrskarandi samfélagsábyrgð 2018
EFLA - Hvatningarverðlaun fyrir samfélagsábyrgð Framúrskarandi fyrirtækja 2018 from Creditinfo Ísland on Vimeo. Efla ehf. hlaut hvatningarverðlaun Creditinfo og Festu fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð fyrirtækja. Dómnefndina að þessu sinni skipuðu Þorsteinn Kári Jónsson varaformaður Festu, Sæmundur Sæmundsson forstjóri Borgunar og Fanney Karlsdóttir verkefnastjóri Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í Forsætisráðuneytinu. Í umsögn dómnefndar kemur fram að samfélagsábyrgð fyrirtækisins … Lesa áfram Hvatningarverðlaun – framúrskarandi samfélagsábyrgð 2018