Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins námu sektir sem eftirlitsaðilar hafa lagt á tilkynningarskylda aðila, vegna ónægs eftirlits vegna laga um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, samtals 61 milljónum króna á síðasta ári. Í samantektinni kom m.a. fram að sektirnar snúa flestar að því að félögin könnuðu ekki nægilega vel viðskiptavini sína með tillit til þess hvort þau sæta alþjóðlegum þvingunaraðgerðum (Sanctions) eða hafi stjórnmálaleg … Lesa áfram PEP og Sanctions gagnagrunnar frá Creditinfo
Þekkir þú viðskiptavininn?
Í nýlegri úttekt Viðskiptablaðsins kemur fram að á árinu 2022 sektuðu eftirlitsaðilar tilkynningarskylda aðila um samtals 61 milljón króna fyrir að hafa ekki fylgt lögum um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka með fullnægjandi hætti. Eftirlit með framkvæmd laganna hefur verið eflt til muna og sú skýlausa krafa gerð að tilkynningarskyldir aðilar sinni þeim skyldum sem á … Lesa áfram Þekkir þú viðskiptavininn?