Larry Fink, forstjóri BlackRock, stærsta sjóðastýringafyrirtæki heims, skrifar árlega opið bréf til forstjóra annarra fyrirtækja. Bréfið er víða lesið og rætt, enda er BlackRock eigandi í mörgum fyrirtækjum fyrir hönd fjárfesta sinna. Árið 2020 sló Fink nýjan tón í skrifum sínum. Þema Fink það ár var sjálfbærni, þar sem hann segir: „Vitundavakning er að eiga … Lesa áfram Sjálfbærnivegferð Evrópusambandsins er komin til Íslands
Auknar kröfur um sjálfbærni
Ljóst er að stóraukinn þrýstingur er að verða á fyrirtæki að veita ítarlegri upplýsingar um sjálfbærnistefnu og rekstur hennar. Það er ekki lengur nóg að segjast vera með og birta sjálfbærnistefnu heldur þurfa fyrirtæki að sýna fram á hvernig sú stefna er framkvæmd og hver árangurinn er. Metnaður í slíkri upplýsingagjöf stuðlar meðal annars að … Lesa áfram Auknar kröfur um sjálfbærni
Sérsniðin fjölmiðlavöktun fyrir þína starfsemi
Fjölmiðlar flytja á hverjum degi ótal fréttir og það getur reynst of tímafrekt að reyna að skilja kjarnann frá hisminu. Þrátt fyrir það er nauðsynlegt að vera upplýst/ur um mikilvægar fréttir sem tengjast þinni starfsemi. Fjölmiðlavaktin hefur vaktað umfjöllun í útvarpi, sjónvarpi, blöðum, netmiðlum og samfélagsmiðlum um árabil og er leiðandi þjónusta á sínu sviði … Lesa áfram Sérsniðin fjölmiðlavöktun fyrir þína starfsemi
Framtíðin krefst nýrra mælikvarða
Í tólf ár hefur Creditinfo tekið saman lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki. Þau fyrirtæki eiga það sameiginlegt að hafa staðist ströng skilyrði um stöðugan rekstur og gott lánshæfi. Skilyrðin fyrir að komast á listann eru að finna í heild sinni hér fyrir neðan: Fyrirtækið er í lánshæfisflokki 1-3Ársreikningi skal skilað á réttum tíma lögum samkvæmtHefur skilað … Lesa áfram Framtíðin krefst nýrra mælikvarða
Framúrskarandi sjálfbærni í rekstri
Um árabil hefur Creditinfo veitt Framúrskarandi fyrirtækjum sérstaka viðurkenningu fyrir samfélagslega ábyrgð í rekstri. Markmið viðurkenningarinnar er að vekja athygli á því að framúrskarandi rekstur felur í sér að fyrirtæki hafi jákvæð áhrif á umhverfið og samfélagið sem þau starfa í og hámarki þannig fjárhagslegan árangur sinn. Í ár verður sú nýbreytni að forsvarsmenn allra … Lesa áfram Framúrskarandi sjálfbærni í rekstri