Mikil ábyrgð hvílir á þeim sem sinna stjórnarsetu í fyrirtækjum og til þess að geta sinnt stjórnarhlutverki af heilindum er nauðsynlegt fyrir stjórnarmenn að þekkja þau fyrirtæki vel sem þeir setja í stjórnum hjá. Í nýjustu útgáfu af leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja kemur fram að stjórnarmenn skulu „óska eftir og kynna sér öll þau gögn og upplýsingar sem þeir telja sig þurfa til hafa … Lesa áfram Stjórnarvakt Creditinfo
Creditinfo styður við norrænan gagnabanka um stjórnarhætti fyrirtækja
Creditinfo mun í samstarfi við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands leggja til gögn í nýjan norrænan gagnabanka á sviði stjórnarhátta fyrirtækja. Creditinfo mun afhenda söguleg gögn um íslensk fyrirtæki í gagnabankann til að styðja rannsóknir á norrænum stjórnarháttum. Gagnabankinn mun innihalda upplýsingar úr margvíslegum gagnagrunnum frá ólíkum löndum og ná yfir áratugi. Center of Corporate Governance við … Lesa áfram Creditinfo styður við norrænan gagnabanka um stjórnarhætti fyrirtækja