Um árabil hefur Creditinfo veitt Framúrskarandi fyrirtækjum sérstaka viðurkenningu fyrir samfélagslega ábyrgð í rekstri. Markmið viðurkenningarinnar er að vekja athygli á því að framúrskarandi rekstur felur í sér að fyrirtæki hafi jákvæð áhrif á umhverfið og samfélagið sem þau starfa í og hámarki þannig fjárhagslegan árangur sinn. Í ár verður sú nýbreytni að forsvarsmenn allra … Lesa áfram Framúrskarandi sjálfbærni í rekstri