Ekki er útlit fyrir að ofseta í stjórnum (e. over-boarding) sé vandamál í íslensku viðskiptalífi. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo sem unnin var fyrir Markaðinn, fylgirit Fréttablaðsins. Í frétt Markaðarins sem kom út í morgun er haft eftir Gunnari Gunnarssyni, forstöðumanni greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo, að fáttítt sé að fólk eigi sæti … Lesa áfram Fátítt að fólk eigi sæti í fleiri en tveimur stjórnum