Fjölmiðlar flytja á hverjum degi ótal fréttir og það getur reynst of tímafrekt að reyna að skilja kjarnann frá hisminu. Þrátt fyrir það er nauðsynlegt að vera upplýst/ur um mikilvægar fréttir sem tengjast þinni starfsemi. Fjölmiðlavaktin hefur vaktað umfjöllun í útvarpi, sjónvarpi, blöðum, netmiðlum og samfélagsmiðlum um árabil og er leiðandi þjónusta á sínu sviði … Lesa áfram Sérsniðin fjölmiðlavöktun fyrir þína starfsemi
Stjórnarvakt Creditinfo
Mikil ábyrgð hvílir á þeim sem sinna stjórnarsetu í fyrirtækjum og til þess að geta sinnt stjórnarhlutverki af heilindum er nauðsynlegt fyrir stjórnarmenn að þekkja þau fyrirtæki vel sem þeir setja í stjórnum hjá. Í nýjustu útgáfu af leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja kemur fram að stjórnarmenn skulu „óska eftir og kynna sér öll þau gögn og upplýsingar sem þeir telja sig þurfa til hafa … Lesa áfram Stjórnarvakt Creditinfo