Stjórnarvakt Creditinfo

Mikil ábyrgð hvílir á þeim sem sinna stjórnarsetu í fyrirtækjum og til þess að geta sinnt stjórnarhlutverki af heilindum er nauðsynlegt fyrir stjórnarmenn að þekkja þau fyrirtæki vel sem þeir setja í stjórnum hjá.   Í nýjustu útgáfu af leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja kemur fram að stjórnarmenn skulu „óska eftir og kynna sér öll þau gögn og upplýsingar sem þeir telja sig þurfa til hafa … Lesa áfram Stjórnarvakt Creditinfo

Breytingar á lykilfólki

Vilt þú vita um breytingar á stjórnendum íslenskra fyrirtækja? Með hjálp Creditinfo getur þú fengið tilkynningar um allar helstu breytingar á framkvæmdastjórum, forstjórum, stjórnarformönnum og öðrum stjórnendum íslenskra fyrirtækja sem tilkynntar eru í fjölmiðlum í tölvupósti til þín. Mannauðsstjórar, viðskiptastjórar og aðrir sem þurfa að halda utan um mannabreytingar eða viðskiptasambönd innan fyrirtækja hafa ríka … Lesa áfram Breytingar á lykilfólki

Erum langt frá markmiði um jafnara kynjahlutfall

Á síðasta ári voru konur einungis ráðnar framkvæmdastjórar í fjórðungi tilvika. Stórátak þarf til að markmið Jafnvægisvogarinnar náist.  Að óbreyttu næst ekki markmið Jafnvægisvogarinnar um að árið 2027 verði kynjahlutfall að minnsta kosti 40/60 í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á Íslandi. Þetta er meðal þess sem lesa má út úr greiningu Creditinfo á ráðningum í framkvæmdastjórastöður fyrirtækja hér á landi síðustu ár.  Jafnvægisvogin er samstarfsverkefni … Lesa áfram Erum langt frá markmiði um jafnara kynjahlutfall