Nýlegar fregnir af stóru fjársvikamáli sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar sýna að mikilvægt sé að fyrirtæki séu á varðbergi fyrir svikastarfsemi í reikningsviðskiptum. Borið hefur á því að óprúttnir aðilar hafi nýtt sér kennitölur fyrirtækja sem eru með gamlan rekstur eða liggja jafnvel í dvala. Með þessum hætti geta þeir sem standa á … Lesa áfram Sjálfvirk vörn gegn svikastarfsemi
Hvernig er hægt að koma í veg fyrir svikastarfsemi?
Færst hefur í aukana að fyrirtæki verði fyrir tjóni vegna svikastarfsemi í reikningsviðskiptum. Þá hafa óprúttnir aðilar nýtt sér kennitölur fyrirtækja sem eru gamlan rekstur eða liggja jafnvel í dvala og í sumum tilfellum jafnvel með gott lánshæfismat. Með þessum hætti geta þeir sem standa á bak við svikastarfsemina sótt sér vörur fyrir miklar upphæðir … Lesa áfram Hvernig er hægt að koma í veg fyrir svikastarfsemi?