Creditinfo er þekkingarfyrirtæki ársins

Félag viðskipta- og hagfræðinga hefur valið Creditinfo sem þekkingarfyrirtæki ársins 2019. Creditinfo Group var í gær valið þekkingarfyrirtæki ársins að mati Félags- viðskipta og hagfræðinga. Við val á þekk­ing­ar­fyr­ir­tæki árs­ins 2019 var horft til þeirra fyr­ir­tækja sem þóttu hafa skarað fram úr á er­lend­um mörkuðum síðastliðin ár. Önnur tilnefnd fyrirtæki voru CCP, Mar­el og Nox … Lesa áfram Creditinfo er þekkingarfyrirtæki ársins