Orkuveita Reykjavíkur sinnir fjölbreyttri orkuþörf heimila, fyrirtækja og stofnana í gegnum fjögur dótturfélög – Veitur, Ljósleiðarann, Orku náttúrunnar og Carbfix. Starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur snertir þúsundir einstaklinga á degi hverjum og því reynist stjórnendum fyrirtækisins nauðsynlegt að hafa greinargóða yfirsýn yfir þá fjölmiðlaumfjöllun sem berst um fyrirtækið. Orkuveita Reykjavíkur hefur verið áskrifandi að Fjölmiðlavakt Creditinfo til … Lesa áfram Upplýsingar úr Fjölmiðlavaktinni lykilmælikvarði innan samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur
Nýr þjónustuvefur Fjölmiðlavaktarinnar
Fjölmiðlavakt Creditinfo hefur fengið uppfærðan þjónustuvef. Á þjónustuvefnum er hægt að nálgast allt vaktað efni, leita í gagnagrunni Fjölmiðlavaktarinnar og margt fleira á einum stað. Nýr þjónustuvefur Fjölmiðlavaktarinnar er nú aðgengilegur á sama stað og hægt er að nálgast fjárhagsupplýsingar frá Creditinfo. Nýr og betri þjónustuvefur Fjölmiðlavaktarinnar svarar kalli fjölmargra viðskiptavina Creditinfo um að geta haft betri yfirsýn … Lesa áfram Nýr þjónustuvefur Fjölmiðlavaktarinnar
Svona notar þú þjónustuvef Fjölmiðlavaktarinnar
Til að Fjölmiðlavaktin nýtist sem best er gott að styðjast við Þjónustuvef Fjölmiðlavaktarinnar. Á þjónustuvefnum er hægt að sjá allt vaktað efni, flokka það eftir tímabili, miðlum, innihaldsgreiningu og fréttaskori. Einnig er hægt að nálgast Fréttasafn Fjölmiðlavaktarinnar. Til að skrá þig inn á Þjónustuvefinn ferð þú á creditinfo.is og velur „Fyrirtækjaþjónusta“ undir „Innskráning“ efst í … Lesa áfram Svona notar þú þjónustuvef Fjölmiðlavaktarinnar