Leiðbeiningar fyrir þjónustuvef Creditinfo

Creditinfo hefur að geyma stærsta safn viðskiptaupplýsinga á Íslandi. Með áskrift þinni getur þú aflað þér ítarlegra upplýsinga um íslensk og erlend fyrirtæki sem styðja við upplýsta ákvarðanatöku. Hægt er að fá m.a. upplýsingar um lánshæfi og vanskil aðila, eignarhald og tengsl félaga auk ársreikninga félaga.   Viðskiptasafnið Áskrifendur með aðgang að Viðskiptasafninu sjá stöðuna á sínu safni með … Lesa áfram Leiðbeiningar fyrir þjónustuvef Creditinfo