Hvernig tala ég við Veru?

Sjálfbærniupplýsingar fyrirtækja birtast á fjölmörgum stöðum og á mismunandi tíma. Stór fyrirtæki birta gjarnan mikið magn sjálfbærniupplýsinga í ársskýrslum á meðan smá og meðalstór fyrirtæki birta minna magn upplýsinga. Það þýðir hins vegar ekki að upplýsingarnar séu ekki til eða ekki sé hægt að meta þá áhættu sem fyrirtæki standa frammi fyrir þegar kemur að … Lesa áfram Hvernig tala ég við Veru?

Vera – Nýtt sjálfbærniviðmót Creditinfo

Ríkari kröfur eru nú gerðar til fyrirtækja um að hafa aðgengilegar upplýsingar um umhverfisþætti, félagslega þætti og stjórnunarhætti. Krafan kemur ekki einungis frá samfélaginu sjálfu heldur hafa alþjóðlegar stofnanir á borð við Evrópusambandið boðað aukið regluverk á sviði sjálfbærni. Þótt upplýsingagjöf um sjálfbærni sé mikilvæg þá hefur ekki verið auðsótt fyrir lánastofnanir og fleiri fyrirtæki … Lesa áfram Vera – Nýtt sjálfbærniviðmót Creditinfo

Sjálfbærnivegferð Evrópusambandsins er komin til Íslands

Larry Fink, forstjóri BlackRock, stærsta sjóðastýringafyrirtæki heims, skrifar árlega opið bréf til forstjóra annarra fyrirtækja. Bréfið er víða lesið og rætt, enda er BlackRock eigandi í mörgum fyrirtækjum fyrir hönd fjárfesta sinna. Árið 2020 sló Fink nýjan tón í skrifum sínum. Þema Fink það ár var sjálfbærni, þar sem hann segir: „Vitundavakning er að eiga … Lesa áfram Sjálfbærnivegferð Evrópusambandsins er komin til Íslands

Sérsniðin fjölmiðlavöktun fyrir þína starfsemi

Fjölmiðlar flytja á hverjum degi ótal fréttir og það getur reynst of tímafrekt að reyna að skilja kjarnann frá hisminu. Þrátt fyrir það er nauðsynlegt að vera upplýst/ur um mikilvægar fréttir sem tengjast þinni starfsemi.   Fjölmiðlavaktin hefur vaktað umfjöllun í útvarpi, sjónvarpi, blöðum, netmiðlum og samfélagsmiðlum um árabil og er leiðandi þjónusta á sínu sviði … Lesa áfram Sérsniðin fjölmiðlavöktun fyrir þína starfsemi