Snjallákvörðun Creditinfo

Það krefst mikillar vinnu að halda utan um skráningu viðskiptavina í reikningsviðskipti. Mistök í skráningarferlinu geta valdið töfum og mistökum og í versta falli töpuðum kröfum.   Stjórnendur sem eru forsjálir í utanumhaldi um reikningsviðskipti gera sér vinnureglur um umsóknir til að tryggja að hægt sé að innheimta sem flestar kröfur frá viðskiptavinum. Það getur þó reynst erfitt að halda tryggð … Lesa áfram Snjallákvörðun Creditinfo