Áhættan í þínu viðskiptasafni

Kári Finnsson, viðskiptastjóri hjá Creditinfo, skrifaði í Markaðinn um aukna útlánaáhættu hjá íslenskum fyrirtækjum og hvað fyrirtæki geta gert til að stýra þeirri áhættu. Vísbendingar eru um að útlánaáhætta íslenskra fyrirtækja er að aukast og því skiptir töluverðu máli fyrir fyrirtæki að fylgjast með því hvernig áhættan í þeirra viðskiptasafni er að þróast. Fyrirtæki sem … Lesa áfram Áhættan í þínu viðskiptasafni