Nýtt líkan fyrir úttektarheimildir viðskiptavina

Viðskiptavinum Creditinfo býðst nú að fá ráðgjöf við að ákveða úttektarheimildir til viðskiptavina sinna. Hægt er að panta sérsniðnar skýrslur sem ákvarða úttektarheimildir auk þess sem hægt er að nýta líkan frá sérfræðingum Creditinfo til að framkvæma sjálfvirkar ákvarðanir um úttektarheimildir viðskiptavina með Snjallákvörðun Creditinfo. Hér verður farið nánar yfir ákvörðun úttektarheimilda, líkan Creditinfo og … Lesa áfram Nýtt líkan fyrir úttektarheimildir viðskiptavina