Creditinfo hefur hannað mælikvarða á óvissu í rekstrarumhverfi fyrirtækja vegna COVID-faraldursins. Mælikvarðinn nefnist COVID-váhrifamat (e. COVID Impact Score) og birtist með lánshæfismati fyrirtækja inn á þjónustuvef Creditinfo. Verkefnið er samvinnuverkefni Creditinfo á Íslandi, Eistlandi, Lettlandi og Tékklandi. Váhrifamatið styður við lánshæfismat fyrirtækja Líkanið á bak við útreikning lánshæfismatsins byggir á gögnum sem taka enn ekki … Lesa áfram Mælikvarði á óvissu vegna COVID-19