Með breytingum á framsetningu safnsins fæst betri yfirsýn og greining á stöðu viðskiptavina í viðskiptasafninu. Jafnframt býðst að miðla greiðsluhegðun viðskiptavina og þannig opnast ný sýn á greiðsluhegðun viðskiptavina þar. Safnið skiptist nú í tvær síður, yfirsýn og safn. Yfirsýn gefur heildaryfirlit yfir stöðu þeirra viðskiptamanna sem áskrifandi er með vaktaða í sínu safni. Safn … Lesa áfram Þjónustuvefur: Ný framsetning á safninu