Spurt og svarað um uppfært Lánshæfismat Creditinfo

Lánshæfismat Creditinfo var nýlega uppfært í samræmi við nýja reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust og er uppfært lánshæfismat aðgengilegt á Mitt Creditinfo.  Hér er hægt að finna almennar upplýsingar um uppfærsluna. Við uppfærslu á lánshæfismatinu getur vægi einstakra þátta sem liggja til grundvallar matinu eftir atvikum minnkað eða aukist, nýir þættir teknir … Lesa áfram Spurt og svarað um uppfært Lánshæfismat Creditinfo

Uppfært lánshæfismat einstaklinga

Lánshæfismat Creditinfo er mat á líkum þess að þú munir standa við skuldbindingar þínar og er notað af bönkum og ýmsum aðilum sem veita fjárhagslega fyrirgreiðslu.  Til að tryggja að lánshæfismatið sé eins nákvæmt og áreiðanlegt og mögulegt er hverju sinni er líkanið á bak við lánshæfismatið uppfært reglulega af sérfræðingum Creditinfo.  Nýjasta uppfærsla Creditinfo … Lesa áfram Uppfært lánshæfismat einstaklinga

Ný reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust

1. september 2023 tekur gildi ný reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust. Reglugerðin hefur áhrif á starfsemi Creditinfo og þ.a.l. á þá einstaklinga og lögaðila sem skráðir eru á vanskilaskrá og við vinnslu á skýrslu um lánshæfi einstaklinga og fyrirtækja. Áskrifendur Creditinfo munu einnig finna fyrir breytingum á þjónustuvef Creditinfo auk breytinga í … Lesa áfram Ný reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust

Nýskráningum vanskila fjölgar

Nýskráningum fyrirtækja og einstaklinga á vanskilaskrá hefur farið fjölgandi frá því í september á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á vanskilum fyrirtækja og einstaklinga á Íslandi. Í greiningunni kemur fram að hlutfall fyrirtækja sem hafa komið ný inn á vanskilaskrá á 12 mánaða tímabili stóð í 3,8% í mars á þessu … Lesa áfram Nýskráningum vanskila fjölgar

Hvernig Lánshæfismat fyrirtækja hjálpar Eimskip að taka góðar ákvarðanir fyrr

Eimskip er leiðandi flutningafyrirtæki á Norður-Atlantshafi og sinnir flutningum fyrir fjöldann allan af viðskiptavinum um allan heim. Skilvirkt utanumhald um viðskiptasambönd með tilliti til áhættu er því lykilatriði í árangursríkum rekstri fyrirtækisins. Eimskip hefur lengi nýtt lánshæfismat fyrirtækja við mat á sínum viðskiptavinum með góðum árangri. Að sögn Áslaugar Guðjónsdóttur, forstöðumanns innheimtu hjá Eimskip, er … Lesa áfram Hvernig Lánshæfismat fyrirtækja hjálpar Eimskip að taka góðar ákvarðanir fyrr