Skeljungur hefur áratuga langa sögu af því að þjóna orkuþörf íslenskra fyrirtækja með fjölbreyttum hætti. Fjölmargir einstaklingar og fyrirtæki eru í reikningsviðskiptum við Skeljung og því krefst innheimta krafna frá viðskiptavinum félagsins mikils skipulags og aga af hálfu starfsmanna á fjármálasviði Skeljungs. Skeljungur hefur verið áskrifandi að Viðskiptasafninu um árabil og hefur vöktun á lánshæfi, … Lesa áfram Hvernig Skeljungur kemur í veg fyrir tapaðar kröfur með Viðskiptasafninu
Vanskilum heldur áfram að fækka
Dregið hefur úr nýskráningum fyrirtækja á vanskilaskrá og hefur hlutfall nýskráninga aldrei verið lægra en nú. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á vanskilum fyrirtækja og einstaklinga á Íslandi. Í greiningunni kemur fram að um 3,3,% íslenskra fyrirtækja voru nýskráð á vanskilaskrá á síðustu 12 mánuðum en þetta hlutfall fór hæst í 5,7% á … Lesa áfram Vanskilum heldur áfram að fækka
Vanskil hafa aldrei verið minni
Vanskil einstaklinga og fyrirtækja á Íslandi hafa aldrei verið minni en á árinu 2020. Þetta sýna nýjustu tölur úr vanskilaskrá Creditinfo. Hlutfall fyrirtækja sem voru ný á vanskilaskrá lækkaði úr 4,8% á árinu 2019 í 3,3% á árinu sem var að líða. Á sama tíma fór hlutfall einstaklinga sem fóru inn á vanskilaskrá úr 1,93% … Lesa áfram Vanskil hafa aldrei verið minni
Hvernig bæti ég lánshæfismatið mitt?
Þegar þú sækir um lán eða heimild á kreditkorti þá verður lánveitandi samkvæmt lögum að kanna lánshæfi þitt. Í stuttu máli er lánshæfi mælikvarði á hversu líklegt það er að þú munir greiða skuldina þína til baka án vandræða. Lánshæfismat Creditinfo er notað af mörgum lánastofnunum til að meta lánshæfi einstaklinga. Það skiptir því miklu … Lesa áfram Hvernig bæti ég lánshæfismatið mitt?
Hvað er lánshæfismat og hvernig er það notað?
Flest viljum við geta gengið frá kaupum á bíl, húsgögnum eða jafnvel húsnæði hratt og vel. Fengið bílalán, loforð um fasteignalán eða leigutryggingu stafrænt og í rauntíma. Til þess að það sé hægt þarf að byggja upp traust á milli skuldara og lánveitanda hratt og örugglega. Þetta traust byggist á fjárhagsgögnum s.s. greiðslusögu og skilvísi, fyrri vanskilum og góðri viðskiptasögu við aðra lánveitendur. … Lesa áfram Hvað er lánshæfismat og hvernig er það notað?