Hverjar eru heimildir áskrifenda til innsendingar vanskilamála?

Ein mikilvægasta forsenda ábyrgra lánveitinga er að til staðar séu greinargóðar upplýsingar um fjárhagslega stöðu lántakenda. Samkvæmt lögum um neytendalán mega lánveitendur ekki lána ef greiðslugeta eða mat á lánshæfi sýnir fram á að væntanlegur lántaki sé mögulega ekki borgunarmaður fyrir skuldinni. Þannig ber lánveitandi ábyrgð á að ganga úr skugga um að lántaki sé … Lesa áfram Hverjar eru heimildir áskrifenda til innsendingar vanskilamála?

Bætt afkoma fyrirtækja eftir COVID-19 faraldurinn

Hlutfallslega fleiri fyrirtæki hafa skilað hagnaði fyrir rekstrarárið 2021 heldur en árin á undan. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á þeim ársreikningum sem skilað hefur verið fyrir reikningsárið 2021. Almennur skilafrestur ársreikninga er út ágúst en nú þegar hefur tæpur helmingur virkra fyrirtækja skilað ársreikningi. Í greiningu Creditinfo var litið sérstaklega til fyrirtækja … Lesa áfram Bætt afkoma fyrirtækja eftir COVID-19 faraldurinn

Hvernig Skeljungur kemur í veg fyrir tapaðar kröfur með Viðskiptasafninu

Skeljungur hefur áratuga langa sögu af því að þjóna orkuþörf íslenskra fyrirtækja með fjölbreyttum hætti. Fjölmargir einstaklingar og fyrirtæki eru í reikningsviðskiptum við Skeljung og því krefst innheimta krafna frá viðskiptavinum félagsins mikils skipulags og aga af hálfu starfsmanna á fjármálasviði Skeljungs. Skeljungur hefur verið áskrifandi að Viðskiptasafninu um árabil og hefur vöktun á lánshæfi, … Lesa áfram Hvernig Skeljungur kemur í veg fyrir tapaðar kröfur með Viðskiptasafninu

Vanskilum heldur áfram að fækka

Dregið hefur úr nýskráningum fyrirtækja á vanskilaskrá og hefur hlutfall nýskráninga aldrei verið lægra en nú. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á vanskilum fyrirtækja og einstaklinga á Íslandi. Í greiningunni kemur fram að um 3,3,% íslenskra fyrirtækja voru nýskráð á vanskilaskrá á síðustu 12 mánuðum en þetta hlutfall fór hæst í 5,7% á … Lesa áfram Vanskilum heldur áfram að fækka