Hlutfallslega fleiri fyrirtæki hafa skilað hagnaði fyrir rekstrarárið 2021 heldur en árin á undan. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á þeim ársreikningum sem skilað hefur verið fyrir reikningsárið 2021. Almennur skilafrestur ársreikninga er út ágúst en nú þegar hefur tæpur helmingur virkra fyrirtækja skilað ársreikningi. Í greiningu Creditinfo var litið sérstaklega til fyrirtækja … Lesa áfram Bætt afkoma fyrirtækja eftir COVID-19 faraldurinn
Vanskilum heldur áfram að fækka
Dregið hefur úr nýskráningum fyrirtækja á vanskilaskrá og hefur hlutfall nýskráninga aldrei verið lægra en nú. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á vanskilum fyrirtækja og einstaklinga á Íslandi. Í greiningunni kemur fram að um 3,3,% íslenskra fyrirtækja voru nýskráð á vanskilaskrá á síðustu 12 mánuðum en þetta hlutfall fór hæst í 5,7% á … Lesa áfram Vanskilum heldur áfram að fækka
Hvað er Lánshæfismat fyrirtækja og hvernig er það unnið?
Ein verðmætasta vísbendingin um fjárhagslegt heilbrigði fyrirtækja er lánshæfismat þeirra. Lánshæfismat Creditinfo byggir á stærsta safni viðskiptaupplýsinga hérlendis og metur líkur á vanskilum fram í tímann. Hér verður farið yfir hvað lánshæfismat fyrirtækja er og hvernig það er unnið. Lánshæfismat fyrirtækja er reiknað daglega fyrir nánast öll íslensk fyrirtæki sem ekki eru með virka skráningu … Lesa áfram Hvað er Lánshæfismat fyrirtækja og hvernig er það unnið?
Vanskil hafa aldrei verið minni
Vanskil einstaklinga og fyrirtækja á Íslandi hafa aldrei verið minni en á árinu 2020. Þetta sýna nýjustu tölur úr vanskilaskrá Creditinfo. Hlutfall fyrirtækja sem voru ný á vanskilaskrá lækkaði úr 4,8% á árinu 2019 í 3,3% á árinu sem var að líða. Á sama tíma fór hlutfall einstaklinga sem fóru inn á vanskilaskrá úr 1,93% … Lesa áfram Vanskil hafa aldrei verið minni
Hvernig bæti ég lánshæfismatið mitt?
Þegar þú sækir um lán eða heimild á kreditkorti þá verður lánveitandi samkvæmt lögum að kanna lánshæfi þitt. Í stuttu máli er lánshæfi mælikvarði á hversu líklegt það er að þú munir greiða skuldina þína til baka án vandræða. Lánshæfismat Creditinfo er notað af mörgum lánastofnunum til að meta lánshæfi einstaklinga. Það skiptir því miklu … Lesa áfram Hvernig bæti ég lánshæfismatið mitt?