Hvað er Lánshæfismat fyrirtækja og hvernig er það unnið?

Ein verðmætasta vísbendingin um fjárhagslegt heilbrigði fyrirtækja er lánshæfismat þeirra. Lánshæfismat Creditinfo byggir á stærsta safni viðskiptaupplýsinga hérlendis og metur líkur á vanskilum fram í tímann. Hér verður farið yfir hvað lánshæfismat fyrirtækja er og hvernig það er unnið. Lánshæfismat fyrirtækja er reiknað daglega fyrir nánast öll íslensk fyrirtæki sem ekki eru með virka skráningu … Lesa áfram Hvað er Lánshæfismat fyrirtækja og hvernig er það unnið?

Hlutverk fjárhagsupplýsingastofu í ábyrgum lánveitingum – birt í Markaðinum 1. júlí 2020.

Dagný Dögg Franklínsdóttir Dagný Dögg Franklínsdóttir, forstöðumaður viðskiptastýringar Creditinfo, skrifar um hlutverk fjárhagsupplýsingastofu í ábyrgum lánveitingum í Markaðinum - viðskiptablaði Fréttablaðsins. Flest viljum við geta gengið frá kaupum á bíl, leigutryggingu eða greiðslumati hratt og vel. Fengið bílalán eða leigutryggingu stafrænt og í rauntíma. Til þess að það sé hægt þarf að byggja upp traust á milli skuldara og lánveitanda hratt og … Lesa áfram Hlutverk fjárhagsupplýsingastofu í ábyrgum lánveitingum – birt í Markaðinum 1. júlí 2020.

Ertu að fletta upp í vanskilaskránni þegar þú ættir að vera að skoða lánshæfismat?

Ein verðmætasta vísbendingin um fjárhagslegt heilbrigði fyrirtækja er lánshæfismat þeirra. Lánshæfismat Creditinfo byggir á stærsta safni viðskiptaupplýsinga hérlendis og metur líkur á vanskilum fram í tímann. Fyrirtæki hafa um árabil nýtt sér vanskilaskrá Creditinfo til að leggja mat á viðskiptavini og greina áhættu í rekstri sínum. Það er mikilvægt að vita hvort tilvonandi eða núverandi … Lesa áfram Ertu að fletta upp í vanskilaskránni þegar þú ættir að vera að skoða lánshæfismat?

Hvernig er hægt að bæta lánshæfismat?

Hvað getur þú gert til að bæta lánshæfismatið hjá þínu fyrirtæki? Gott lánshæfismat gefur góða vísbendingu um heilbrigðan rekstur fyrirtækis. Lánshæfismat Creditinfo byggir á stærsta grunni viðskiptaupplýsinga á Íslandi og leggur ítarlegt mat á líkunum á því að fyrirtæki fari í vanskil á næstu tólf mánuðum. Lánshæfismatið er birt á skalanum eitt til tíu þar … Lesa áfram Hvernig er hægt að bæta lánshæfismat?