Innheimtukerfi: Að sækja upplýsingar um veð

Það er einfalt mál að sækja upplýsingar um fasteignir og ökutæki fyrir veð sem tengjast kröfum. Svona virkar þetta: 1. Á kröfunni sem unnið er með er flipinn Grunnupplýsingar valinn. 2. Í töflunni Veð er valið bæta við og þá opnast nýr gluggi ofan á kröfunni. 3. Tegund veðs er valin og fasteignanúmer eða skráningarnúmer … Lesa áfram Innheimtukerfi: Að sækja upplýsingar um veð