Slæmt veður í fjölmiðlum

Aldrei hefur verið fjallað jafn mikið um viðvörunarkerfi Veðurstofunnar eins og síðastliðna mánuði samkvæmt mælingum frá Fjölmiðlavakt Creditinfo. Viðvörunarkerfið skiptist í gular, appelsínugular og rauðar viðvaranir eftir samfélagslegum áhrifum veðurfars. Rauðar viðvar­an­ir eru hæsta stig og boða mik­il sam­fé­lags­leg áhrif af veðri en gul­ar viðvar­an­ir eru lægsta stig. Viðvörunarkerfi Veðurstofunnar var tekið upp í nóvember … Lesa áfram Slæmt veður í fjölmiðlum