Fjölbreyttar leiðir til að nálgast ársreikningaupplýsingar hjá Creditinfo

Áreiðanlegustu upplýsingar um rekstur fyrirtækja er oftast að finna í ársreikningum þeirra. Með upplýsingum úr ársreikningi er hægt að leggja mat á það hversu vel rekstur fyrirtækis hefur gengið síðustu ár, stærð fyrirtækisins, skuldsetningu og margt fleira. Creditinfo hefur að geyma stærsta safn viðskiptaupplýsinga á Íslandi en á meðal þeirra eru upplýsingar úr ársreikningum íslenskra … Lesa áfram Fjölbreyttar leiðir til að nálgast ársreikningaupplýsingar hjá Creditinfo

Creditinfo í samstarf við mbl.is

Creditinfo birtir í samstarfi við mbl.is upplýsingar um fyrirtæki sem fjallað er um í viðskiptafréttum. Nú er hægt að sjá upplýsingar úr ársreikningum fyrirtækja sem eru þar til umfjöllunar ásamt upplýsingum um breytingar á lykilstærðum úr nýjasta ársreikningi. Einnig er þar að finna fjölda endanlegra eigenda og hluthafa, eign í öðrum félögum og upplýsingar um … Lesa áfram Creditinfo í samstarf við mbl.is