Eimskip er leiðandi flutningafyrirtæki á Norður-Atlantshafi og sinnir flutningum fyrir fjöldann allan af viðskiptavinum um allan heim. Skilvirkt utanumhald um viðskiptasambönd með tilliti til áhættu er því lykilatriði í árangursríkum rekstri fyrirtækisins. Eimskip hefur lengi nýtt lánshæfismat fyrirtækja við mat á sínum viðskiptavinum með góðum árangri. Að sögn Áslaugar Guðjónsdóttur, forstöðumanns innheimtu hjá Eimskip, er … Lesa áfram Hvernig Lánshæfismat fyrirtækja hjálpar Eimskip að taka góðar ákvarðanir fyrr