Sjálfvirkar ákvarðanir um allan heim

Brynja Baldursdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo Lánstrausts, skrifar um sjálfvirka ákvarðanatöku nýjasta hefti Tölvumála. Traust er undirstaða allra góðra samskipta, bæði persónulegra og faglegra. Traust er grunnur góðra viðskipta og ástæða þess að við getum fengið lán og fyrirgreiðslu. Allir vita að traust þarf að ávinna sér og það er ekki gert á einni nóttu. Eins og … Continue reading Sjálfvirkar ákvarðanir um allan heim

Kostirnir við sjálfvirkar ákvarðanir

Atvinnulífið kallar í síauknum mæli eftir skilvirkum lausnum sem geta mætt þörfum viðskiptavina með skjótum og öruggum hætti. Fyrirtæki sem geta afgreitt viðskiptavini sína hratt í gegnum netið eru líklegri til að fjölga viðskiptavinum og auka við ánægju núverandi viðskiptavina en önnur fyrirtæki. Creditinfo býður upp á einfalda og örugga þjónustu fyrir fyrirtæki sem vilja … Continue reading Kostirnir við sjálfvirkar ákvarðanir