Þekktu viðskiptavini þína betur

Viðskiptasafnsgreining Creditinfo sýnir þína markaðshlutdeild og hjálpar þér að draga úr hættunni á töpuðum kröfum. Hver er þín markaðhslutdeild? Hversu heilbrigt er viðskiptasafnið þitt? Veist þú hversu stórt hlutfall þinna viðskiptavina stendur í skilum? Með viðskiptasafnsgreiningu Creditinfo er hægt að fá heildstætt mat á þína markaðshlutdeild og stöðu þinna viðskiptavina með traustum gögnum úr fyrirtækjaskrá, … Lesa áfram Þekktu viðskiptavini þína betur

Betri ákvarðanir og skýrari yfirsýn yfir reikningsviðskipti

Hvernig heldur þú yfirsýn yfir stöðu og greiðslulíkur viðskiptavina í reikningsviðskiptum? Vissir þú að þú getur vaktað breytingar sem kunna að verða hjá samstarfsaðilum og viðskiptavinum í því skyni að lágmarka afskriftir og halda reikningsviðskiptum eins góðum og kostur er? Það er nefnilega dýrt að taka illa upplýstar ákvarðanir í viðskiptum. Fáðu yfirsýn yfir viðskiptasafnið … Lesa áfram Betri ákvarðanir og skýrari yfirsýn yfir reikningsviðskipti