Hvernig Lánshæfismat fyrirtækja hjálpar Eimskip að taka góðar ákvarðanir fyrr

Eimskip er leiðandi flutningafyrirtæki á Norður-Atlantshafi og sinnir flutningum fyrir fjöldann allan af viðskiptavinum um allan heim. Skilvirkt utanumhald um viðskiptasambönd með tilliti til áhættu er því lykilatriði í árangursríkum rekstri fyrirtækisins. Eimskip hefur lengi nýtt lánshæfismat fyrirtækja við mat á sínum viðskiptavinum með góðum árangri. Að sögn Áslaugar Guðjónsdóttur, forstöðumanns innheimtu hjá Eimskip, er … Lesa áfram Hvernig Lánshæfismat fyrirtækja hjálpar Eimskip að taka góðar ákvarðanir fyrr

Fjölbreyttar leiðir til að nýta vaktkerfi Creditinfo

Íslenskt efnahagslíf tekur stöðugum breytingum sem erfitt er að fylgjast með og búa sig undir hverju sinni. Eftirköst COVID-19 faraldursins eru enn að láta á sér kræla á meðan stríðið í Úkraínu og vaxandi verðbólga á heimsvísu vofir yfir. Þessu til viðbótar er útlit fyrir að kjaraviðræður eigi eftir að vera krefjandi með tilheyrandi óvissu … Lesa áfram Fjölbreyttar leiðir til að nýta vaktkerfi Creditinfo

Hvernig Skeljungur kemur í veg fyrir tapaðar kröfur með Viðskiptasafninu

Skeljungur hefur áratuga langa sögu af því að þjóna orkuþörf íslenskra fyrirtækja með fjölbreyttum hætti. Fjölmargir einstaklingar og fyrirtæki eru í reikningsviðskiptum við Skeljung og því krefst innheimta krafna frá viðskiptavinum félagsins mikils skipulags og aga af hálfu starfsmanna á fjármálasviði Skeljungs. Skeljungur hefur verið áskrifandi að Viðskiptasafninu um árabil og hefur vöktun á lánshæfi, … Lesa áfram Hvernig Skeljungur kemur í veg fyrir tapaðar kröfur með Viðskiptasafninu

Nýr þjónustuvefur Creditinfo

Þjónustuvefur Creditinfo hefur nú verið uppfærður. Viðskiptavinir Creditinfo geta skráð sig inn á þjónustuvefinn með því að smella hér. Ef þú ert ekki áskrifandi er hægt að kynna sér áskriftarleiðir Creditinfo hér. Við hjá Creditinfo viljum tryggja að aðgengi okkar viðskiptavina að gögnum sé eins gott og mögulegt er svo auðvelt sé að taka upplýstar … Lesa áfram Nýr þjónustuvefur Creditinfo

Nú er hægt að stilla tölvupóstsendingar í Viðskiptasafninu

Viðskiptasafn Creditinfo er verðmætt tól til að greina áhættuna í þínu fyrirtæki og lágmarka hættuna á töpuðum kröfum. Við hjá Creditinfo höfum fylgst náið með óskum viðskiptavina okkar og höfum breytt tölvupóstsendingum í Viðskiptasafninu í takt við þeirra óskir. Nú er hægt að stilla tölvupóstsendingar í Viðskiptasafninu til að þú getir fengið þær tilkynningar sem … Lesa áfram Nú er hægt að stilla tölvupóstsendingar í Viðskiptasafninu