Viðskiptasafnið: Hvernig uppfæri ég vaktina?

Til að Viðskiptasafnið nýtist sem best skiptir máli að hafa hana uppfærða með tilliti til núverandi viðskiptavina. Hér fyrir neðan fylgja nákvæmar leiðbeiningar um þær leiðir sem eru færar til að bæta við og fjarlægja kennitölur af vakthólfinu þínu. https://vimeo.com/405033011 Þegar þú opnar Viðskiptasafnið getur þú séð yfirlit yfir allar þær kennitölur sem eru í … Lesa áfram Viðskiptasafnið: Hvernig uppfæri ég vaktina?

Svona nýtir þú Viðskiptasafnið

Með Viðskiptasafni Creditinfo gefst þér kostur á að vakta breytingar sem kunna að verða hjá samstarfsaðilum og viðskiptavinum svo þú getir lágmarkað afskriftir. Viðskiptasafnið vaktar breytingar sem kunna að verða á lánshæfi og vanskilastöðu viðskiptavina þinna og tilkynnir um þær daglega með tölvupósti. Á þjónustuvef Creditinfo gefst þér einnig kostur á að fá yfirsýn yfir … Lesa áfram Svona nýtir þú Viðskiptasafnið

Þjónustuvefur: Ný framsetning á safninu

Með breytingum á framsetningu safnsins fæst betri yfirsýn og greining á stöðu viðskiptavina í viðskiptasafninu. Jafnframt býðst að miðla greiðsluhegðun viðskiptavina og þannig opnast ný sýn á greiðsluhegðun viðskiptavina þar. Safnið skiptist nú í tvær síður, yfirsýn og safn. Yfirsýn gefur heildaryfirlit yfir stöðu þeirra viðskiptamanna sem áskrifandi er með vaktaða í sínu safni. Safn … Lesa áfram Þjónustuvefur: Ný framsetning á safninu