Hvernig Skeljungur kemur í veg fyrir tapaðar kröfur með Viðskiptasafninu

Skeljungur hefur áratuga langa sögu af því að þjóna orkuþörf íslenskra fyrirtækja með fjölbreyttum hætti. Fjölmargir einstaklingar og fyrirtæki eru í reikningsviðskiptum við Skeljung og því krefst innheimta krafna frá viðskiptavinum félagsins mikils skipulags og aga af hálfu starfsmanna á fjármálasviði Skeljungs. Skeljungur hefur verið áskrifandi að Viðskiptasafninu um árabil og hefur vöktun á lánshæfi, … Lesa áfram Hvernig Skeljungur kemur í veg fyrir tapaðar kröfur með Viðskiptasafninu