Í ár kynnir Creditinfo lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki í fjórtánda sinn. Listinn verður gerður opinber við hátíðlega athöfn í haust og með útgáfu veglegs sérblaðs sem fylgir Morgunblaðinu. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Til þess að teljast Framúrskarandi þurfa fyrirtækin … Lesa áfram Nýir mælikvarðar Framúrskarandi fyrirtækja
Sjálfvirk vörn gegn svikastarfsemi
Nýlegar fregnir af stóru fjársvikamáli sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar sýna að mikilvægt sé að fyrirtæki séu á varðbergi fyrir svikastarfsemi í reikningsviðskiptum. Borið hefur á því að óprúttnir aðilar hafi nýtt sér kennitölur fyrirtækja sem eru með gamlan rekstur eða liggja jafnvel í dvala. Með þessum hætti geta þeir sem standa á … Lesa áfram Sjálfvirk vörn gegn svikastarfsemi
Hvernig Lánshæfismat fyrirtækja hjálpar Eimskip að taka góðar ákvarðanir fyrr
Eimskip er leiðandi flutningafyrirtæki á Norður-Atlantshafi og sinnir flutningum fyrir fjöldann allan af viðskiptavinum um allan heim. Skilvirkt utanumhald um viðskiptasambönd með tilliti til áhættu er því lykilatriði í árangursríkum rekstri fyrirtækisins. Eimskip hefur lengi nýtt lánshæfismat fyrirtækja við mat á sínum viðskiptavinum með góðum árangri. Að sögn Áslaugar Guðjónsdóttur, forstöðumanns innheimtu hjá Eimskip, er … Lesa áfram Hvernig Lánshæfismat fyrirtækja hjálpar Eimskip að taka góðar ákvarðanir fyrr
Þú finnur sterkasta markhópinn hjá Creditinfo
Creditinfo hefur að geyma stærsta gagnagrunn fyrirtækjaupplýsinga á Íslandi. Á þeim grundvelli nálgast fjöldinn allur af viðskiptavinum Creditinfo upplýsingar til að taka markvissari ákvarðanir í viðskiptum. Á meðal þess sem hægt er að nálgast hjá Creditinfo eru markhópalistar yfir tiltekin fyrirtæki. Hægt er að sækja lista yfir stærstu fyrirtæki landsins eftir veltu, eignum eða starfsmannafjölda, … Lesa áfram Þú finnur sterkasta markhópinn hjá Creditinfo
Hvernig verður lánshæfismat til?
Lánshæfismat Creditinfo hefur verið nýtt af fjölmörgum fyrirtækjum á Íslandi við að meta viðskiptavini með góðum árangri. Lánshæfismat fyrirtækja byggir á stærsta grunni viðskiptaupplýsinga á Íslandi og metur líkurnar á vanskilum tólf mánuði fram í tímann. Með Lánshæfismati fyrirtækja er hægt að leggja mat á hvort fyrirtæki sé líklegt til að standa við skuldbindingar sínar … Lesa áfram Hvernig verður lánshæfismat til?