Nýskráningum vanskila fjölgar

Nýskráningum fyrirtækja og einstaklinga á vanskilaskrá hefur farið fjölgandi frá því í september á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á vanskilum fyrirtækja og einstaklinga á Íslandi. Í greiningunni kemur fram að hlutfall fyrirtækja sem hafa komið ný inn á vanskilaskrá á 12 mánaða tímabili stóð í 3,8% í mars á þessu … Lesa áfram Nýskráningum vanskila fjölgar

Kynjahlutföll í íslensku atvinnulífi: Hvað breytist?

Mikil og þörf umræða hefur átt sér stað á undanförnum árum um hlutfall kvenna í stjórnum og framkvæmdastjórnum íslenskra fyrirtækja. Hallað hefur á konur í stjórnunarstörfum á Íslandi en hlutfall þeirra í stjórnum og framkvæmdastjórnum íslenskra fyrirtækja hefur aukist hægt á síðastliðnum árum. Í nýlegu erindi Dr. Gunnars Gunnarssonar, forstöðumanns Greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo, … Lesa áfram Kynjahlutföll í íslensku atvinnulífi: Hvað breytist?

Afkoma batnaði hjá 60% íslenskra fyrirtækja

Fyrirtækjum á Íslandi sem skiluðu hagnaði fjölgaði milli ára 2020 og 2021 í helstu atvinnugreinum, þar af mest innan ferðaþjónustunnar. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo sem birtist í Morgunblaðinu í morgun og var unnin úr ársreikningum þeirra fyrirtækja sem skilað hafa ársreikningi fyrir árið 2021.   Í greiningunni kemur m.a. fram að hlutfallslega … Lesa áfram Afkoma batnaði hjá 60% íslenskra fyrirtækja

Bætt afkoma fyrirtækja eftir COVID-19 faraldurinn

Hlutfallslega fleiri fyrirtæki hafa skilað hagnaði fyrir rekstrarárið 2021 heldur en árin á undan. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á þeim ársreikningum sem skilað hefur verið fyrir reikningsárið 2021. Almennur skilafrestur ársreikninga er út ágúst en nú þegar hefur tæpur helmingur virkra fyrirtækja skilað ársreikningi. Í greiningu Creditinfo var litið sérstaklega til fyrirtækja … Lesa áfram Bætt afkoma fyrirtækja eftir COVID-19 faraldurinn

Nýtt líkan fyrir úttektarheimildir viðskiptavina

Viðskiptavinum Creditinfo býðst nú að fá ráðgjöf við að ákveða úttektarheimildir til viðskiptavina sinna. Hægt er að panta sérsniðnar skýrslur sem ákvarða úttektarheimildir auk þess sem hægt er að nýta líkan frá sérfræðingum Creditinfo til að framkvæma sjálfvirkar ákvarðanir um úttektarheimildir viðskiptavina með Snjallákvörðun Creditinfo. Hér verður farið nánar yfir ákvörðun úttektarheimilda, líkan Creditinfo og … Lesa áfram Nýtt líkan fyrir úttektarheimildir viðskiptavina