Kynjakvóti í stjórnum íslenskra fyrirtækja

Dr. Gunnar Gunnarsson, forstöðumaður Greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo, hélt fyrirlestur um áhrif laga um kynjakvóta í stjórnum íslenskra fyrirtækja á ráðstefnu hjá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands 14. mars síðastliðinn. Hér er að finna samantekt á erindi Gunnars. Kynjakvóti í stjórnum fyrirtækja Árið 2013 tóku í gildi ný lög um kynjakvóta í stjórnum íslenskra fyrirtækja sem … Lesa áfram Kynjakvóti í stjórnum íslenskra fyrirtækja

Nýskráningum vanskila fjölgar

Nýskráningum fyrirtækja og einstaklinga á vanskilaskrá hefur farið fjölgandi frá því í september á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á vanskilum fyrirtækja og einstaklinga á Íslandi. Í greiningunni kemur fram að hlutfall fyrirtækja sem hafa komið ný inn á vanskilaskrá á 12 mánaða tímabili stóð í 3,8% í mars á þessu … Lesa áfram Nýskráningum vanskila fjölgar

Kynjahlutföll í íslensku atvinnulífi: Hvað breytist?

Mikil og þörf umræða hefur átt sér stað á undanförnum árum um hlutfall kvenna í stjórnum og framkvæmdastjórnum íslenskra fyrirtækja. Hallað hefur á konur í stjórnunarstörfum á Íslandi en hlutfall þeirra í stjórnum og framkvæmdastjórnum íslenskra fyrirtækja hefur aukist hægt á síðastliðnum árum. Í nýlegu erindi Dr. Gunnars Gunnarssonar, forstöðumanns Greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo, … Lesa áfram Kynjahlutföll í íslensku atvinnulífi: Hvað breytist?

Afkoma batnaði hjá 60% íslenskra fyrirtækja

Fyrirtækjum á Íslandi sem skiluðu hagnaði fjölgaði milli ára 2020 og 2021 í helstu atvinnugreinum, þar af mest innan ferðaþjónustunnar. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo sem birtist í Morgunblaðinu í morgun og var unnin úr ársreikningum þeirra fyrirtækja sem skilað hafa ársreikningi fyrir árið 2021.   Í greiningunni kemur m.a. fram að hlutfallslega … Lesa áfram Afkoma batnaði hjá 60% íslenskra fyrirtækja

Bætt afkoma fyrirtækja eftir COVID-19 faraldurinn

Hlutfallslega fleiri fyrirtæki hafa skilað hagnaði fyrir rekstrarárið 2021 heldur en árin á undan. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á þeim ársreikningum sem skilað hefur verið fyrir reikningsárið 2021. Almennur skilafrestur ársreikninga er út ágúst en nú þegar hefur tæpur helmingur virkra fyrirtækja skilað ársreikningi. Í greiningu Creditinfo var litið sérstaklega til fyrirtækja … Lesa áfram Bætt afkoma fyrirtækja eftir COVID-19 faraldurinn