Opinber heimsókn forseta Íslands til Creditinfo í Georgíu

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lauk nýlega opinberri heimsókn til Georgíu þar sem hann heimsótti meðal annars skrifstofu Creditinfo í Georgíu. Heimsókninni var ætlað að efla tengsl Ísland og Georgíu, meðal annars með aukini samvinnu á sviði loftslagsmála og grænna lausna. Með forseta í för voru Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku og loftslagsráðherra, Nótt Thorberg, … Lesa áfram Opinber heimsókn forseta Íslands til Creditinfo í Georgíu

Uppfært aðilaspjald á þjónustuvef Creditinfo

Til að tryggja að aðgengi viðskiptavina okkar að gögnum og annarri þjónustu Creditinfo sé eins gott og kostur er á höfum við uppfært aðilaspjald á þjónustuvef Creditinfo. Þegar fyrirtæki er flett upp á þjónustuvef Creditinfo eru allar helstu upplýsingar aðgengilegri og settar fram með skýrari hætti en áður svo hægt sé að taka upplýstari ákvarðanir … Lesa áfram Uppfært aðilaspjald á þjónustuvef Creditinfo

Uppfært lánshæfismat einstaklinga

Lánshæfismat Creditinfo er mat á líkum þess að þú munir standa við skuldbindingar þínar og er notað af bönkum og ýmsum aðilum sem veita fjárhagslega fyrirgreiðslu.  Til að tryggja að lánshæfismatið sé eins nákvæmt og áreiðanlegt og mögulegt er hverju sinni er líkanið á bak við lánshæfismatið uppfært reglulega af sérfræðingum Creditinfo.  Nýjasta uppfærsla Creditinfo … Lesa áfram Uppfært lánshæfismat einstaklinga

Creditinfo hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2023

Creditinfo er á meðal þeirra 89 fyrirtækja og opinberu aðila sem hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar árið 2023. Hana hljóta þeir þátttakendur sem hafa náð að jafna hlutfall kynja í efsta lagi í a.m.k. 40/60. Viðurkenningin er veitt árlega frá Félagi kvenna í atvinnulífinu (FKA). Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni unnið í samstarfi með Creditinfo, Deloitte, forsætisráðuneytinu, Pipar\TBWA, RÚV, … Lesa áfram Creditinfo hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2023

Ný reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust

1. september 2023 tekur gildi ný reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust. Reglugerðin hefur áhrif á starfsemi Creditinfo og þ.a.l. á þá einstaklinga og lögaðila sem skráðir eru á vanskilaskrá og við vinnslu á skýrslu um lánshæfi einstaklinga og fyrirtækja. Áskrifendur Creditinfo munu einnig finna fyrir breytingum á þjónustuvef Creditinfo auk breytinga í … Lesa áfram Ný reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust