Creditinfo er þekkingarfyrirtæki ársins

Félag viðskipta- og hagfræðinga hefur valið Creditinfo sem þekkingarfyrirtæki ársins 2019. Creditinfo Group var í gær valið þekkingarfyrirtæki ársins að mati Félags- viðskipta og hagfræðinga. Við val á þekk­ing­ar­fyr­ir­tæki árs­ins 2019 var horft til þeirra fyr­ir­tækja sem þóttu hafa skarað fram úr á er­lend­um mörkuðum síðastliðin ár. Önnur tilnefnd fyrirtæki voru CCP, Mar­el og Nox … Lesa áfram Creditinfo er þekkingarfyrirtæki ársins

Starfsfólk Creditinfo styrkir Kraft um jólin

Síðastliðin fjögur ár höfum við hjá Creditinfo ekki gefið viðskiptavinum jólagjafir og ekki sent út jólakort, heldur efnt þess í stað til góðgerðar­viku sem í ár var haldin fyrstu vikuna í desember. Hún fer þannig fram að starfsfólk skiptist í hópa sem reyna svo að afla eins mikils fjár og mögulegt er í eina viku. … Lesa áfram Starfsfólk Creditinfo styrkir Kraft um jólin