73% fyrirtækja hafa skilað ársreikningi

Alls hafa 26.537 fyrirtæki skilað ársreikningi fyrir reikningsárið 2019. Það jafngildir rúmum 73% af öllum þeim fyrirtækjum sem skiluðu ársreikningi í fyrra. Þessir ársreikningar eru allir aðgengilegir áskrifendum Creditinfo á þjónustuvef Creditinfo eða í gegnum vefverslun. Eitt af skilyrðum fyrir því að teljast á meðal Framúrskarandi fyrirtækja fyrir rekstarárið 2019 er að skila ársreikningi á … Lesa áfram 73% fyrirtækja hafa skilað ársreikningi

35% fyrirtækja hafa skilað ársreikningi

12.662 ársreikningum hefur verið skilað fyrir reikningsárið 2019 en það jafngildir rúmlega 35% af öllum ársreikningum sem var skilað fyrir reikningsárið 2018. Tekjur þessara félaga jafngilda um 53% af heildartekjum þeirra fyrirtækja sem skiluðu ársreikningi árið á undan. Ársreikningaskil fyrir reikningsárið 2019 fylgja sambærilegum takti og síðustu ár en frá árinu 2017 hefur fyrirtækjum fjölgað … Lesa áfram 35% fyrirtækja hafa skilað ársreikningi

Mun fleiri fyrirtæki skila ársreikningi á réttum tíma

Mun stærra hlutfall fyrirtækja skilar ársreikningi á réttum tíma. Þetta kemur fram í gögnum Creditinfo um skil ársreikninga til Ríkisskattsjóra á síðustu tíu árum. 96% fyrirtækja skiluðu ársreikningi fyrir lok september 2019 en til samanburðar voru aðeins um 56% fyrirtækja búin að skila ársreikningi á sama árstíma árið 2015. Myndin hér fyrir neðan sýnir hvernig … Lesa áfram Mun fleiri fyrirtæki skila ársreikningi á réttum tíma