Hvernig Skeljungur kemur í veg fyrir tapaðar kröfur með Viðskiptamannavaktinni

Skeljungur hefur áratuga langa sögu af því að þjóna orkuþörf íslenskra fyrirtækja með fjölbreyttum hætti. Fjölmargir einstaklingar og fyrirtæki eru í reikningsviðskiptum við Skeljung og því krefst innheimta krafna frá viðskiptavinum félagsins mikils skipulags og aga af hálfu starfsmanna á fjármálasviði Skeljungs. Skeljungur hefur verið áskrifandi að Viðskiptamannavaktinni um árabil og hefur vöktun á lánshæfi, … Lesa áfram Hvernig Skeljungur kemur í veg fyrir tapaðar kröfur með Viðskiptamannavaktinni

Hvað er Lánshæfismat fyrirtækja og hvernig er það unnið?

Ein verðmætasta vísbendingin um fjárhagslegt heilbrigði fyrirtækja er lánshæfismat þeirra. Lánshæfismat Creditinfo byggir á stærsta safni viðskiptaupplýsinga hérlendis og metur líkur á vanskilum fram í tímann. Hér verður farið yfir hvað lánshæfismat fyrirtækja er og hvernig það er unnið. Lánshæfismat fyrirtækja er reiknað daglega fyrir nánast öll íslensk fyrirtæki sem ekki eru með virka skráningu … Lesa áfram Hvað er Lánshæfismat fyrirtækja og hvernig er það unnið?

Hversu skilvísir eru þínir viðskiptavinir?

Sjáðu viðskiptavini sem draga greiðslur og eru áhættusamir. Kynntu þér miðlun greiðsluhegðunarupplýsinga til Creditinfo. Áskrifendum Creditinfo gefst kostur á að fá yfirlit yfir greiðsluhegðun viðskiptavina sinna svo þeir geti lagt betra mat á útlánaáhættu. Einnig fá þeir 40% afslátt af skýrslu á þjónustuvef Creditinfo sem sýnir greiðsluhegðun fyrirtækja og lagt þannig mat á hvernig viðskiptavinir … Lesa áfram Hversu skilvísir eru þínir viðskiptavinir?

Hvernig er hægt að bæta lánshæfismat?

Hvað getur þú gert til að bæta lánshæfismatið hjá þínu fyrirtæki? Gott lánshæfismat gefur góða vísbendingu um heilbrigðan rekstur fyrirtækis. Lánshæfismat Creditinfo byggir á stærsta grunni viðskiptaupplýsinga á Íslandi og leggur ítarlegt mat á líkunum á því að fyrirtæki fari í vanskil á næstu tólf mánuðum. Lánshæfismatið er birt á skalanum eitt til tíu þar … Lesa áfram Hvernig er hægt að bæta lánshæfismat?